About | Wood Smoke Um vefsíðuna | Viðarreykur

Wood smoke

Viðarreykur

About this website

Um vefsíðuna

Having a fireplace can give you that primal feeling, to stare into the flames, how cozy can it be. But there’s an inconvenient truth you should know about.

This website is to inform you about the impact wood smoke can have on your health and on the environment.

Wood smoke is bad for you, for your family and for your neighbors.

Inhaling wood smoke is like inhaling cigarette smoke.

It can cause or worsen lung diseases, heart diseases, vascular diseases and cancer. It can trigger or worsen asthma and bronchitis in children and even affect unborn babies.The small dust particles, especially the smallest particles that you don’t even see or smell, are the most dangerous.

If you burn wood, great amounts of toxic substances are released into the air like small dust particles, CO2 (more than coal burning), soot, dioxins, benzene and PAH’s. Even with a modern stove and the driest of wood.

Wood is not a sustainable source of energy. It can take 50-80 years of tree regrowth to compensate for the greenhouse gas emission from burning down a tree.

Trees are the lungs of the earth. To cut down trees to burn them is not a good idea.

In Iceland we are blessed with clean air and sustainable energy resources. We don’t need to burn wood to heat our houses. Please be aware of the grave impact of wood burning. On yourself and your surroundings.

Please help to protect our clean air. Stop burning wood.

Að stara í logana í arninum er einstaklega notalegt. En það er því miður óþægilegur sannleikur sem þú þarft að þekkja.

Þessi vefsíða er til að upplýsa þig um áhrif viðarbruna á heilsu þína og umhverfi.

Reykur frá viðarbrennslu er slæmur fyrir þig og fjölskyldu þína og fyrir nágranna þína. Að anda að sér viðarreyk er eins og að anda að sér sígarettureyk. Það getur valdið eða aukið alvarleika lungnasjúkdóma, hjarta-og æðasjúkdóma og krabbameins. Það getur kallað fram astma og bronkítis hjá börnum og gert þessa sjúkdóma verri og jafnvel haft áhrif á börn í móðurkviði. Örsmáar rykagnir eru hættulegastar, sérstaklega þær smæstu sem þú hvorki sérð né finnur lykt af.

Ef þú brennir við er gífurlegu magni af eiturefnum s.s. svifryk, koltvísýring (CO2) (meira en frá kolabrennslu), sóti, díóxín, benzene og fjölhringja kolefnissamböndum (PAH) hleypt út í andrúmsloftið.

Jafnvel frá nýjustu gerðum arna og ofna og vel þurrum við.

Tré eru lungu jarðarinnar. Að höggva tré til að brenna þau er ekki góð hugmynd.

Viður er ekki endurnýjanleg orkulind. Það tekur 50-80 ár að endurgræða tré til jöfnunar á útblæstri gróðurhúsaloftegunda frá viðarbruna.

Við Íslendingar njótum þess að eiga hreint loft. Höldum því þannig!

Við þurfum ekki að hita hús okkar með því að brenna við.
Við viljum hvetja þig til meðvitundar um áhrif viðarbruna. Á þig og á umhverfi þitt.

Verndaðu hreina andrúmsloftið með því að hætta að brenna við.

This is a non-profit website, made in cooperation with:
Thröstur Thorsteinsson Ph.D – Professor at the University of Iceland Dep. of Earth Sciences
Ása Einarsdottir – pediatrician and emergency physician
The Dutch website www.luchtfonds.nl and Ferdinand Leferink – chairman of 2 non-profit organisations
Enar Kornelius Leferink, Student Industrial Engineering at the University of Iceland
David Marshall, website development
Contact : eldstaedi@gmail.com

Vefsíða þessi er ekki rekin í gróðaskyni og er gerð í samvinnu við:
doktor Þröst Þorsteinsson, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði við jarðvísindadeild Háskóla Íslands
Ásu Einarsdóttur, sérfræðing í barnalækningum og bráðalækningum
hollensku vefsíðuna www.luchtfonds.nl og Ferdinand Leferink formann tveggja góðgerðastofnana
Enar Kornelius Leferink, nema í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands
David Marshall, website development
Hafa samband : eldstaedi@gmail.com