Health | Wood Smoke Heilsa | Viðarreykur

Wood smoke

Viðarreykur

How it impacts your health

Hvaða áhrif það hefur á heilsu þína

In the EU, pollution from residential burning causes about 60,000 premature deaths every year

Í Evrópu veldur mengun vegna viðarbruna frá heimilum um 60.000 ótímabærum dauðsföllum á ári

cemetery

Wood burning causes and worsens :

Viðarreykur veldur þessum sjúkdómum og gerir þá alvarlegri :

lung diseases
  • asthma
  • COPD
  • lung cancer
  • astma
  • lungnaþemba
  • lungnakrabbamein

Wood burning causes and worsens :

  • heart attacks
  • vascular diseases
  • blood clotting

Viðarreykur veldur og gerir eftirfarandi sjúkdóma alvarlegri :

  • hjartaáföll
  • æðasjúkdóma
  • blóðtappa
heart diseases

Burning 1kg of wood produces the same amount of carbon monoxyde (CO) as 6 million cigarettes

Brennsla á 1kg af viði framleiðir sama magn af kolmónoxíð (CO) og 6 milljón sígarettur

Woodsmoke is poisonous and dangerous

Reykur frá viðarbruna er eitraður og hættulegur

dangerous
Cigarette is twelve times worse than wood smoke

Viðarreykur = 12 x Sígarettureykur

Scientific studies show that fine dust affects prenatal development

Vísindarannsóknir sýna að svifryksagnir hafa áhrif á þroska fósturs í móðurkviði

prenatal development is affected

Many health professionals plea for a ban of wood burning

Professor Steffen Loft :

"The particles from wood smoke can definitely cause fatal heart and lung diseases. Human cells that got exposed to these particles show a considerable amount of DNA damage and changes. It's comparable to the effects of dust particles from traffic."

Margir heilbrigðisstarfsmenn fara fram á bann á viðarbruna

Professor Steffen Loft :

“Agnirnar frá viðarbruna geta sannarlega valdið banvænum hjarta- og lungnasjúkdómum. Erfðaefni (dna) sem verður fyrir þessum ögnum skemmist og breytist verulega Þetta er sambærilegt við áhrif svifryks frá bílaumferð.”

More information ...Meiri upplýsingar ...